Við sjávarsíðuna

Syðra-Lón- og Skálar á Langanesi

Rætt er við Brynhildi Halldórsdóttur á Syðra-Lóni, sjávarbýli sem er spölkorn utan við þorpið á Þórshöfn á Langanesi. Brynhildur giftist Syðra-Lóni árið 1958. Hún segir frá búskapnum á fyrri tíð, hvernig sjórinn var sóttur samhliða kúa- og sauðfjárbúskap, talar um æðarvarpið sem var og er mikilvægur hluti af búskapnum á Syðra-Lóni, um árin sín sem hreppstjóri og fleira. Því næst er Guðbjörg Guðmundsdóttir heimsótt. Hún hefur lengst af búið á Þórshöfn en ólst hins vegar upp á Skálum á Langanesi til níu ára aldurs. Þorpið á Skálum fór mestu í eyði árið 1948 og endanlega 1955. Guðbjörg segir frá lífsbaráttunni á Skálum, rafmagnsleysi, vatnsburði, leikjum barnanna, óblíðum veðrum o.s.frv. Umsjón: Pétur Halldórsson.

Frumflutt

12. sept. 2011

Aðgengilegt til

8. maí 2025
Við sjávarsíðuna

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Þættir

,