Við sjávarsíðuna

Útgerð á Grenivík fyrr og nú

Í þættinum er rætt við Guðnýju Sverrisdóttur, sveitarstjóra Grýtubakkahrepps. Hreppurinn á fjögur til fimm hundruð þorskígildistonn af kvóta og þar var snemma tekin ákvörðun sveitarfélagið skyldi kaupa kvótann til halda honum í byggðarlaginu. Þetta hefur hjálpað til við halda byggðinni við. Björn Ingólfsson segir frá útgerðarsögu Grenivíkur sem hann hefur tekið saman í bók og Margrét Jóhannsdóttir segir frá sjóbúð föður síns sem stendur sem safn á malarkambinum neðst í Grenivíkurþorpi. Þar var ekki bara beitt og veiðarfærin gerð klár heldur voru líka haldin þar eftirminnileg böll. Umsjón: Pétur Halldórsson.

Frumflutt

30. ágúst 2011

Aðgengilegt til

29. apríl 2025
Við sjávarsíðuna

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Þættir

,