Við sjávarsíðuna

Síldarverksmiðja á Raufarhöfn

Sigurjón Jóhannesson, fyrrverandi kennari og skólastjóri á Húsavík, segir frá störfum sínum í síldarverksmiðjunni á Raufarhöfn á fimmta áratug síðustu aldar. Þar vann hann ýmis störf, miserfið og mishættuleg. Sigurjón ræðir um lífið í verksmiðjunni, rekur skemmtileg atvik en líka óhöpp þegar við stórslys yrðu. Hann lýsir samfélaginu á Raufarhöfn, verslunum, skemmtunum, íþróttum, atviki þegar þýsk flugvél sleppti sprengjum á land nærri þorpinu og fleiru. Einnig segir hann frá því hvernig hann kynntist atvinnulífinu löngu fyrir fermingu, vann til dæmis við ræsa síldarstúlkur, lærði svo beita og fleira og fleira.

Frumflutt

26. sept. 2011

Aðgengilegt til

29. maí 2025
Við sjávarsíðuna

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Þættir

,