Við sjávarsíðuna

Síldveiðar og síldarmat

Rætt er við Hannes Baldvinsson, fyrrverandi síldarmatsmann á Siglufirði. Hannes ólst upp í síldarævintýrinu á Siglufirði og var farinn taka til hendinni á þeim vettvangi á barnsaldri. Ungur fór hann tvö sumur til sjós á síldarskipum og segir frá því í viðtalinu, aðbúnaði um borð, matnum, netaviðgerðum og fleiru. Hann lærði síldarmat á námskeiði í Keflavík og vann við það um ellefu ára skeið, starfaði síðar hjá Siglósíld. Hann segir frá síldarmatinu, í hverju það fólst, atvikum sem upp komu, miklum ferðalögum og fjarveru frá fjölskyldunni og svo framvegis.

Frumflutt

29. okt. 2011

Aðgengilegt til

5. júní 2025
Við sjávarsíðuna

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Þættir

,