28. mars - Hull, Sundabraut og samband Kína og Íslands
Sigfús Ólafur Helgason verður á línunni frá Hull í upphafi þáttar en hann er þar ásamt rúmlega fjörutíu manna hópi frá Akureyri sem á það sameiginlegt að hafa stundað sjómennsku.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.