9. apríl - ESB, Ísrael og áhrif tolla á fátækari ríki
Fyrstu lundarnir náðu landi í Grímsey um helgina - nokkuð á undan áætlun. Svafar Gylfason, sjómaður á svæðinu, fylgist vel með stöðu mála og verður á línunni hjá okkur í upphafi þáttar.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.