25. apríl - Hamingjan, frídagar og galdrar
Arnar Pálsson prófessor í lífupplýsingafræði hefur setið sveittur í dögunum við að svara spurningum á Vísindavefnum sem tengjast kynjum í náttúrunni. Hann kemur til okkar í spjall…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.