ok

Svona er þetta

Halla Hrund Logadóttir

Gestur þáttarins er Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri. Umræðan um orkumál, fleiri vatnsaflsvirkjanir og aðra orkukosti fór af stað með endurnýjuðum krafti í desember síðastliðnum eftir að nýr stjórnarsáttmáli var kynntur með því markmiði að Ísland myndi ná kolefnishlutleysi árið 2040 eða eftir 18 ár. Umræðan hefur síðan að miklu leyti snúist um orkuskort og mögulega virkjunarkosti til þess að bæta úr þeim skorti. Ég ætla að ræða við Höllu Hrund um þessa flóknu stöðu, möguleikana á því að ná kolefnishlutleysi eftir átján ár, virkjunarkosti, náttúruverndar- og loftslagssjónarmið sem og aðrar áskoranir og tækifæri í orkumálum þjóðarinnar.

Frumflutt

21. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,