Svona er þetta

Kristín Loftsdóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er?Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla íslands. Kristín sendi nýlega frá sér bók um kynþáttafordóma þar sem meðal annars er sýnt hvernig kynþáttahugmyndir hafa birst í íslenskri umræðu í ýmsum myndum, bæði í fortíð og samtíma. Rætt er við Kristínu um þessi efni en í lok þáttar verður stuttlega vikið annarri bók Kristínar sem kom út fyrir tveimur árum og fjallar um hrunið og eftirmála þess þegar Íslendingar markaðssettu landið sem framandi ferðamannaland í útjaðri Evrópu.

Frumflutt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,