Svona er þetta

Drífa Snædal

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, en hún ræðir um verkalýðsbaráttuna um þessar mundir, þróun hennar og helstu áskoranir, möguleika á því sátt myndist á vinnumarkaði, hægfara styttingu vinnudagsins, misskiptingu auðs og hugmyndir um borgaralaun eða fjárhagslega meðgjöf til almennings.

Frumflutt

13. des. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,