Svona er þetta

Dagný Kristjánsdóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Dagný Kristjánsdóttir, fyrrverandi prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Dagný hefur langa reynslu af því kenna og rannsaka bókmenntir og var á dögunum sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til kennslu og rannsókna á bókmenntum íslenskra kvenna og barnabókmenntum. Rætt er við Dagnýju um kennsluna, rannsóknirnar, barnabókmenntir, kvennabókmenntir en einnig um sálgreiningu, sem hún hefur talsvert stuðst við í rannsóknum sínum, og samspil hugvísinda og raunvísinda sem hún hefur átt þátt í virkja með forvitnilegum hætti, meðal annars með því flétta bókmenntir inn í læknanám við Háskóla Íslands. endingu munum við ræða forvitnilega grein Dagnýjar um sögur af börnum og ofbeldi gegn þeim sem kom út í Tímariti Máls og menningar í lok síðasta árs.

Frumflutt

27. júní 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,