Svona er þetta

Einar Kárason

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Einar Kárason, rithöfundur, sem sendi nýlega frá sér bókina Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Rætt er við Einar um bókina, ritun hennar og viðbrögðin við henni, viðfangsefnið, karakterana sem koma við sögu og sagnamennsku hans sem löngum hefur litast af áhuga hans á fólki, ekki síst sögulegum persónum.

Frumflutt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,