Svona er þetta

Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir

Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir, málfræðingar, eru gestir þáttarins. Þau Eiríkur og Sigríður stýrðu stóru rannsóknarverkefni um stafrænt sambýli íslensku og ensku. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna nokkuð hallar á íslenskuna í þessari sambúð. Og almennt er tilfinningin líklega íslensku máli hnigni. Ég ætla ræða við Eirík og Sigríði um niðurstöður rannsóknarinnar og stöðu íslenskrar tungu í heimi sem tekur hröðum breytingum, meðal annars í stafrænum miðlum.

Frumflutt

7. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,