ok

Svona er þetta

Úlfar Bragason

Gestur þáttarins er Úlfar Bragason, bókmenntafræðingur. Úlfar sendi nýlega frá sér bókina Reykjaholt Revisited en í henni er fjallað um Snorra Sturluson í Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, bróðursonar Snorra. Rætt er við Úflar um þessa bók, um rannsóknir á Sturlunga sögu í gegnum tíðina og framlag hans sjálfs til þeirra, um Íslendingasögu, um Snorra og fólkið í kringum hann.

Frumflutt

30. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þettaSvona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,