Svona er þetta

Úlfar Bragason

Gestur þáttarins er Úlfar Bragason, bókmenntafræðingur. Úlfar sendi nýlega frá sér bókina Reykjaholt Revisited en í henni er fjallað um Snorra Sturluson í Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, bróðursonar Snorra. Rætt er við Úflar um þessa bók, um rannsóknir á Sturlunga sögu í gegnum tíðina og framlag hans sjálfs til þeirra, um Íslendingasögu, um Snorra og fólkið í kringum hann.

Frumflutt

30. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,