Svona er þetta

Ármann Jakobsson og Ásta Kristín Benediktsdóttir

Gestir þáttarins eru Ármann Jakobsson og Ásta Kristín Benediktsdóttir sem bæði eru bókmenntafræðingar og höfundar upphafs og lokakafla nýrrar íslenskrar bókmenntasögu sem kom út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi í lok síðasta árs. Rætt er við þau um þetta verk, áherslur þess og vandann við ritun bókmenntasögu yfirleitt.

Frumflutt

27. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,