Svona er þetta

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, sem nýlega lét af störfum sem prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Hún sendi í vor frá sér bókina Fræðaskjóða. Bókmenntafræði fyrir forvitna. Rætt er við hana um það hvernig maður les bókmenntir, bókmenntakennslu, breytingar á bókmenntafræði síðustu áratugi og bókmenntir 21. aldarinnar.

Frumflutt

22. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,