Svona er þetta

Valur Gunnarsson

Gestur þáttarins er Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og rithöfundur, en á síðasta ári sendi hann frá sér bókina Bjarmalönd sem fjallar um Rússland, Úkraínu og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Rætt er við Val um þetta svæði heimsins sem logar eftir Pútín Rússlandsforseti réðist inn í Úkraínu. Hvað gengur Pútín til? Hver er forsagan? Hvert er viðhorf almennings til Pútíns og annarra leiðtoga á svæðinu? Hvers vegna fór þetta svona og hverjar verða líklegar afleiðingar þessa stríðs?

Frumflutt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona er þetta

Svona er þetta

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf.

Þættir

,