Efni þáttarins: tískusveiflur í íslenskum mannanöfnum, nýlegt frumvarp um orðið maður í stjórnskipunarlögum Færeyja og orðið maður í íslensku lagamáli.
Frumflutt
1. mars 2020
Aðgengilegt til
28. okt. 2025
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.