Orð ársins 2024 er hraunkælingarstjóri, starfsheiti sem varð til í tíðum eldgosum á Reykjanesskaga á árinu.
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.