Orð af orði

Nafnorð í fleiri en einu kyni

Við lærum strax í grunnskóla nafnorð hafa fast kyn. Það þýðir hvert nafnorð er bara til í einu málfræðikyni, kvenkyni, karlkyni eða hvorugkyni. Það er alla vega almenna reglan, en eins og með allar góðar málfræðireglur þá eru á henni undantekningar. Skoðuð eru nafnorð sem eru notuð í fleiri en einu málfræðikyni, til dæmis skurn, sem er til í öllum þremur kynjunum.

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,