Orð af orði

Orð ársins 2025 í Færeyjum og Danmörku

Fjallað er um orð ársins í Færeyjum og í Danmörku. Í Færeyjum valdi dómnefnd orð ársins 2025 úr þessum tíu orða lista: 6-7 (six-seven), fiksirúm, hekkuportur, linjuføring, Nossa-nuggets, preppa, reglulýdni, skíggjasunn, Suðuroyartunnil, vøruskott. Í Danmörku stóð valið um þessi: antisemitisme, drone, folkedrab, grøn trepart, hybridkrig, jernmarker, preppe, remigration, skyggeflåde, slavegjort, åndelig oprustning.

Frumflutt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,