Oddný Guðmundsdóttir var einn síðasti farkennarinn á Íslandi. Hún lét sér mjög annt um íslensku og skrifaði pistla um íslenskt mál í Tímann á árunum í kringum 1980.
Frumflutt
2. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.