Orði af orði eltir veðrið í þessum þætti og skoðar alls konar orð um vont veður, illviðri og jafnvel aftakaveður.
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.