ok

Orð af orði

Orð af orði

Gömul nýyrðastefna er til skoðunar í þættinum og rýnt í fyrirlestur Björns Bjarnasonar frá Viðfirði um nýyrði sem fluttur var á samkomu Verkfræðingafélags Íslands árið 1918.

Frumflutt

23. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orð af orðiOrð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,