Nornahár komst í fréttirnar síðsumars 2024 þegar það safnaðist fyrir á trampólínum og í sundlauginni í Reykjanesbæ. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur fræðir hlustendur um fyrirbærið nornahár og fleiri spennandi jarðfræðiorð.
Frumflutt
2. feb. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.