Þjóðarmorð er markviss útrýming þjóðar, vísvitandi morð á fólki, sem tilheyrir ákveðinni þjóð eða þjóðarbroti, aðhyllist tiltekin trúarbrögð eða er af ákveðnum uppruna.
Orð af orði fjallar um merkingu orðsins þjóðarmorð og notkun þess í tímans rás.
Frumflutt
26. jan. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Orð af orði
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.