Enska hugtakið vocal fry hefur verið kallað raddbandaurg á íslensku. Heitið vísar í hljóð sem fólk gefur frá sér við ákveðna raddbeitingu. Urgið getur komið fram í tali og söng, jafnt karla sem kvenna, og er almennt ekki álitið skaðlegt röddinni. Í þættinum lítum við á þetta og fleira sem sett hefur verið út á í máli ungra kvenna.
Frumflutt
1. des. 2019
Aðgengilegt til
30. sept. 2025
Orð af orði
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.