ok

Orð af orði

Málstefna og kyn í máli

Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar segir að óheimilt sé að mismuna fólki vegna kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða kyns. Tekið er fram að það eigi ekki að ganga út frá því að allt fólk sé gagnkynhneigt og sís-kynja.

En hvað þýða öll þessi orð? Kynvitund, kyntjáning, sís - já eða regnhlífarhugtakið sjálft - hinsegin. Hvað þýðir það? Og hver er munurinn á því að vera hinsegin og kynsegin?

Frumflutt

13. okt. 2019

Aðgengilegt til

12. ágúst 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,