Orð af orði

Málstefna og kyn í máli

Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar segir óheimilt mismuna fólki vegna kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða kyns. Tekið er fram það eigi ekki ganga út frá því allt fólk gagnkynhneigt og sís-kynja.

En hvað þýða öll þessi orð? Kynvitund, kyntjáning, sís - eða regnhlífarhugtakið sjálft - hinsegin. Hvað þýðir það? Og hver er munurinn á því vera hinsegin og kynsegin?

Frumflutt

13. okt. 2019

Aðgengilegt til

12. ágúst 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,