Orð af orði

29.09.2019 - Tala og fleirtölusýki

Það er margt skemmtilegt og skrítið í málfræðilegri tölu í íslensku og tala og merking eiga ekki alltaf saman. Skæri, buxur og dyr eru fleirtöluorð þrátt fyrir eiga við um eitt ákveðið fyrirbæri og orð eins og fólk og eru bara notuð í eintölu, þrátt fyrir vísa til fjölda. Sum orð, eins og skap og sköp líta út fyrir vera eintala og fleirtala sama orðs en eru í raun tvö orð með ólíka merkingu, hvort um sig aðeins til í einni tölu.

Frumflutt

29. sept. 2019

Aðgengilegt til

29. júlí 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þættir

,