Rætt er um baráttu hinsegin fólks fyrir eigin orðaforða, nýyrðasamkeppnina hýryrði, nýja persónufornafnið hán og fleira.
Viðmælandi í þættinum er Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna '78 og málfræðingur.
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.