Orð af orði

Hinsegin og hýryrði

Rætt er um baráttu hinsegin fólks fyrir eigin orðaforða, nýyrðasamkeppnina hýryrði, nýja persónufornafnið hán og fleira.

Viðmælandi í þættinum er Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna '78 og málfræðingur.

Frumflutt

6. okt. 2019

Aðgengilegt til

5. ágúst 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.

Þættir

,