Orð af orði

Má segja þetta? Bölv og blótsyrði

Við vörum við orðbragðinu í þessum þætti. Það er hægt bölva, ragna og formæla, biðja bölbæna eða óbæna, skamma, sótast og sveia, bannsyngja, úthúða, atyrða, segja til syndanna, eða bölva fólki í sót og ösku. sem það gerir getur til dæmis verið dóni, rusti, sótraftur eða sorakjaftur. Hægt er úthúða fólki eða formæla því á íslensku með alls konar orðum en nokkur dæmi heyra í þessum þætti. Einnig er litið á það hvenær er blótað og hvenær ekki og hvaðan blótsyrðin koma.

Frumflutt

24. nóv. 2019

Aðgengilegt til

23. sept. 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.

Þættir

,