Orð af orði

Stafsetning og zeta

Stafsetning er skipulag ritmáls - það hvernig við röðum stöfum saman til tákna orð og setningar. Stafsetning kemur við sögu í öllum málum sem eiga sér ritmál. Á Íslandi er samræmd stafsetning eins og við þekkjum í dag tiltölulega nýtt fyrirbæri, og hún komst ekki á án deilna. Þar tókust á tvær fylkingar, framburðarsinnar og upprunasinnar. Þeir síðarnefndu vildu til dæmis skrifa zetu og deilur urðu á Alþingi á síðari hluta 20. aldar þegar zetan var afnumin úr íslenskri stafsetningu.

Frumflutt

22. sept. 2019

Aðgengilegt til

22. júlí 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.

Þættir

,