Kvöldfréttir útvarps.

Kjaramál kennara, eldar í Kaliforníu, ákæra v. frelsissviptingar, Sigurður Ingi ekki á förum

Tíminn til samningum áður en verkfall skellur á næstu mánaðamót er orðinn naumur segir formaður Félags grunnskólakennara og er svartsýn á það náist.

Borgarstjóri Los Angeles kennir kröftugum vindum og langvarandi þurrki um mikla eyðileggingu vegna gróðurelda í borginni. Á annað hundrað þúsund hafa þurft flýja heimili sín.

Héraðssaksóknari hefur ákært þrjá menn fyrir hrottafengna frelsissviptingu þar sem maður var pyntaður í rúmar tvær klukkustundir. Einn árásarmannanna var æskuvinur þess sem ráðist var á.

Sigurður Ingi Jóhannsson vill leiða Framsóknarflokkinn áfram þrátt fyrir slæma útreið í alþingiskosningunum.

Stofnandi franskrar klámsíðu hefur verið ákærður fyrir bjóða upp á vettvang til lögbrota. Á meðal notenda var Dominique Pelicot, sem var á dögunum dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir byrla fyrir eiginkonu sinni og brjóta á henni.

Mikil uppbygging er framundan á hafnarsvæðinu í Þorlákshöfn eftir áætlunarsiglingar flutningafyrirtækisins Cargow Thorship hefjast síðar á árinu.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Þorgils Jónsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

9. jan. 2025

Aðgengilegt til

9. jan. 2026
Kvöldfréttir útvarps.

Kvöldfréttir útvarps.

Fréttir

Þættir

,