• 00:02:59Viðtal við Dag Kára, leikstjóra Hygge
  • 00:29:26Saso
  • 00:42:07Bíótekið

Lestin

Hvað er málið með Hygge? Picnic at Hanging Rock, Saso

Við ræðum við leikstjórann, Dag Kára Pétursson um nýjustu kvikmynd sína, Hygge. Hygge er dönsk endurgerð á ítölsku myndinni Perfetti sconosciuti, sem hefur verið endurgerð hvað oftast af öllum kvikmyndum, oftar en 28 sinnum. Í fyrra kom út íslenska endurgerðin, Villibráð.

Þórdís Nadia Semichat fjallar um Dóminikanska tónlistarmanninn Saso. Tónlist Saso er meira en bara skemmtun; hún er menningarhreyfing sem ætlað er kveikja samtöl um kynþátt og varanleg áhrif afrískrar tvístrunar, eða díasporu, á alþjóðlega tónlist, segir Nadia m.a. í pistli sínum.

Við fáum lokum upplýsingar um dagskrá Bíóteksins sem verður haldið á sunnudaginn í Bíó Paradís. Esther Bíbí fer yfir dagskránna sem Kvikmyndasafn Íslands stendur fyrir.

Frumflutt

21. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,