Við kíkjum á nýjan klúbb sem opnar á morgun í Reykjavík. Staðurinn Radar opnar þar sem skemmtistaðurinn Húrra var áður til húsa. Á Radar verður áherslan á raftónlist,
Séra Friðrik Friðriksson, stofandi KFUM og KFUK , er í hálfgerðri dýrlingatölu á Íslandi. Við ræðum við Jón Karl Helgason um eðli og tilgang dýrlinga, en bókin hans Ódáinsakur frá árinu 2013 fjallar um helgifestu þjóðardýrlinga.
Heimildaþættirnir Skaginn fjalla um eitt besta fótboltalið íslandssögunnar. Handritshöfundur þáttanna, bolvíska stálið, Kristján Jónsson, kom og ræddi um þættina og vinsældir heimildaþátta um íþróttafólk og afrek þeirra.
Frumflutt
1. nóv. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.