• 00:01:48Veikindapésarnir
  • 00:22:51Davíð Roach Gunnarsson rýnir í GKR 2
  • 00:36:58Söfn á netinu

Lestin

Veikindapésarnir, söfn á Instagram, rýnt í GKR 2

Það er einhver bölvaður óþverri ganga, veikindi, flensur, veirur, kvefpestar og sýkingar á hverju horni. Það er vont vera lasinn, en verst af öllu eru leiðindin, þegar maður situr aðgerðarlaus uppi í rúmi meðan pestin gengur yfir. Við heyrum hljóðið í nokkrum mishressum veikindapésum.

Davíð Roach Gunnarsson, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í nýjustu plötu rapparans GKR, sem kom út á dögunum.

Á morgun verður haldin ráðstefna á Sjóminjasafninu sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Á henni munu meistaranemar í hagnýtri menningarmiðlun fjallaum miðlun á vegum safna og stofnana, sýningar, minjasvæði og þjóðgarða. Hera Guðmundsdóttir segir frá sínu erindi sem fjallar um söfn á Instagram.

Lagalisti:

Mótettukórinn - Veikur maður, hræðstu eigi, hlýddu (upptaka frá 1986)

10cc - You’ve Got A Cold

The Beatles - I’m So Tired

Aldous Harding - Fever

GKR - Tónlist af GKR 2

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,