Í þætti dagsins er aðeins eitt mál á dagskrá: Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fóru fram í gær.
Við fengum sendar dagbókarfærslur sjö íslendinga í Ameríku dagana 4-6. nóvember. Þau eru staðsett í Arizona, Kaliforníu, Minnesota, Maryland, Conneticut, Flórída og Vermont.
Frumflutt
6. nóv. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.