Sam Altman rekinn og ráðinn, Panflautuplata André 3000, Grindvíkingar
Mörgum aðdáendum rapparans brá í brún þegar þau tóku eftir því að ný plata André 3000 innihélt einungis panflaututónlist. Davíð Roach var einn þeirra, hann rýnir í plötuna New Blue Sun.
Við förum yfir kaosið í tækniheiminum, brottrekstur og endurráðningu Sam Altman, forstjóra gervigreindarfyrirtækisins OpenAi.
Og að lokum heyrum við hljóðdagbækur þriggja Grindvíkinga, þeirra Teresu Bangsa, Siggeirs Ævarssonar og Andreu Ævarsdóttur.
Frumflutt
23. nóv. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.