• 00:01:18Enn af Eurovision
  • 00:19:33Kolbeinn Rastrick um dætur Olfu
  • 00:28:59Heimsendaganga MSEA

Lestin

Daglega heimsendagangan, Dætur Olfu, aðeins meira um Eurovision

Við höldum áfram velta fyrir okkur umræðunni í kringum Eurovision. Á sniðganga? Eða ekki? Bjarni Daníel rölti út í Kringlu og tók púlsinn á gestum og gangandi.

Kolbeinn Rastrick fór sjá myndina Four Daughters sem er sýnd í Bió Paradís, en hún hlaut tilnefningu til óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda. Myndin segir sögu mæðgna frá Túnis og er í leikstjórn Kaouther Ben Hania.

Í Tjarnabíói annað kvöld fara fram útgáfutónleikar, þar sem plötunni Our Daily Apocalypse Walk verður fagnað, en hún kom út um miðjan september í fyrra. Platan er innblásin af draumadagbók Maríu Carmela, MSEA, sem hún hélt utan um í heimsfaraldrinum - hún kíkti í heimsókn fyrr í dag og sagði frá.

Frumflutt

8. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,