• 00:00:56Stúdentamótmæli í Bandaríkjunum
  • 00:24:12Brynja Hjálmsdóttir um Skvíz
  • 00:34:38Draumar, konur og brauð

Lestin

Stúdentamótmæli, Skvíz, Draumar, konur og brauð

Bandaríkin búa yfir langri og djúpri sögu stúdentamótmæla, og stendur yfir sérstaklega áberandi mótmælaalda. Stúdentar víða um landið hafa slegið upp tjaldbúðum og krefjast þess skólayfirvöld rjúfi tengsl við Ísrael. Emil Dagsson er doktorsnemi í hagfræði, og stundar rannsóknir við Brown háskóla í Providence í Rhode Island fylki. Hann fór yfir stöðuna með okkur.

Brynja Hjálmsdóttir, sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar, hefur verið fylgjast með sjónvarpsþáttunum Skvíz, en um er ræða nýja örseríu frá Sjónvarpi Símans.

Um þessar myndir er myndin Draumar, konur og brauð í sýningu í Bíó Paradís.

Myndin fléttar saman viðtölum við leikinn söguþráð; sagan af sýni sem þarf sækja fyrir Hafrannsóknarstofnun og handrit sem þarf drífa sig klára fyrir Sólstöðuhátíð á Arnarstapa, fléttast saman við heimsóknir á kaffihús sem rekin eru af konum víðsvegar um landið.Lóa Björk fór í bíó og ræddi við aðstandendur myndarinnar.

Lagalisti:

The Beach Boys - Student Demonstration Time

Emitt Rhodes - Somebody Made For Me

slummi - trsx

Frumflutt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,