Lestin

The Apprentice, japönsk trésmíði, Polka bistro

Kvikmyndin The Apprentice sem fjallar um mótunarár verðandi bandaríkjaforseta Donalds Trump er sýnd í bíóhúsum þessa dagana. Trump sjálfur hefur fordæmt myndina og segir hana vera pólitíska árás á sig. Kolbeinn Rastrick rýnir í Lærlinginn.

Í september hélt vöruhönnuðurinn Jón Helgi Hólmgeirsson til Kyoto til fara á námskeið í hefðbundinni japanskri húsgagna og innréttingasmíði. Þetta er forn aðferð til smíða úr tré án þess nota nagla, lím eða aðra aukahluti til halda viðnum saman. Kristján fékk Jón Helga í heimsókn til ræða japanska trésmíði, viskuna í náttúrunni og listina brýna sporjárn.

Við heimsækjum pólska pop-up matarmarkaðinn Polka Bistro.

Frumflutt

11. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,