Lögregla beitti piparúða á mótmælendur í Skuggasundi þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælendur höfðu safnast saman fyrir utan ríkisstjórnarfund til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart Palestínu. Við heyrum frá þeim sem voru á staðnum.
Lesari: Sólveig Hauksdóttir.
Tónlist í þættinum er eftir Víf Ásdísar Svansbur, hljóðmaskínu, af plötunni Hljóðmaskína.
Frumflutt
3. júní 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.