ok

Lestin

Jóhann Kristófer og leikhúsið, The Brutalist, hvalir

Jóhann Kristófer Stefánsson lærði sviðslistir í Listaháskóla Íslands. Ásamt því að gera tónlist gerir hann meðal annars sjónvarpsþætti og sá nýjasti heitir Sviðið og fjallar hann um íslensku sviðslistasenuna. Við höldum áfram að velta fyrir okkur framtíð leikhússins og stöðuna í leikhúsunum í dag.

Kolbeinn Rastrick segir frá The Brutalist úr smiðju Brady Corbet, sem Adrien Brody hlaut Óskarinn fyrir á dögunum.

Katrín Helga Ólafsdóttir flytur pistil í pistlaröð sinni um hvali.

Frumflutt

10. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,