Lestin

Stríð um Friðarsúluna, menning í Úkraínu, House of the Dragon

Fyrir helgi tilkynnti Reykjavíkurborg til stæði gera endurbætur á Friðarsúlu Yoko Ono í Viðey fyrir 33 milljónir króna. Súlan var tendruð árið 2007 á fæðingardegi Johns Lennon, 9. Október. Í kjölfarið sköpuðust umræður um súluna, er hún mikilvæg áminning um friðarboðskapinn eða pirrandi ljósmengun?

Í sumar kom út önnur sería af sjónvarpsþáttunum House of the dragon, en það eru þættir úr sama sagnaheimi og Game of Thrones. Brynja Hjálmsdóttir sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar nýtti grámyglulegt íslenska sumarið í horfa á Hús drekanna.

Hvernig neytir fólk menningar á stríðssvæði? í haust ætlum við heyra í fólki sem er búsett eða þekkir til í hinum ýmsu löndum og heyra hvað er gerast í dægurmenningunni þar, hvaða bíómyndir fólk er horfa á, hvaða tónlist það er dansa við, hvaða tíska er tröllríða öllu og hvaða listaverk fólk er rífast um. Við ætlum byrja á því hringja til Úkraínu en í Kænugarði er búsettur Óskar Hallgrímsson, myndlistarmaður ljósmyndari og blaðamaður hjá Heimildinni.

Frumflutt

2. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,