Lestin

Elskling, rýnt í Kött Grá Pje, dægurmenning í Dubai

Vera Sölvadóttir, kvikmyndagerðarkona, getur ekki hætt tala um kvikmyndina Elskling eftir Lilju Ingólfsdóttur. Af hverju er þetta fólk í sæta húsinu í Noregi ekki bara hamingjusamt? Lóa og Vera ræða hjónabandserjur og heterónormatífu í þætti dagsins.

Við hringjum til Dubai og ræðum við Indriða Grétarsson, Didda, sem hefur verið búsettur í borginni undanfarin 5 ár. Hann segir frá dægurmenningunni í Dubai, tónleikamenningu, arkitektúr og ljósmyndabanni í borginni.

Dulræn atferlismeðferð nefnist nýjasta plata rapparans Kött Grá Pjé, en hana gerir hann ásamt Fonetik Simbol. Davíð Roach rýnir í plötuna.

Frumflutt

8. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,