Útrýming miðbæjarrottunnar og tónleikastaða í Reykjavík
Lestin í dag fjallar um tónleikahald í Reykjavík. Ástæðan er yfirvofandi lokun tónleikarýmisins á Kex-hosteli, sem hefur verið mikilvægt rými fyrir senuna. Við tölum við tónlistarfólk, bókara, bransalið og manneskju hjá borgaryfirvöldum í leit að svörum við spurningunni - hvers vegna verður sífellt erfiðara að halda tónleika í Reykjavík?
Lagalisti:
Sameheads - Gutl
Flaaryr - Eldhús
Flaaryr - To be the eyes and the ears and conscience of the creator of the universe (1)
Krabba Mane og Bngrboy - Harpan
Hasar - Drasl
Spacestation - Fokking lagið
Gróa - Cranberry
Frumflutt
13. júní 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.