• 00:01:31Kusk um nýja plötu, Rammar
  • 00:17:04Þórður Ingi Jónsson um framritunartónlist
  • 00:26:41Strákasveitin Spark

Lestin

Strákasveitin Spark, framritun í baksýnisspeglinum, KUSK

Við rifjum upp gleymda gersemi úr íslenskri tónlistarsögu, plötuna Lífið er leikur með strákasveitinni Spark, sem kom út árið 2005 þegar meðlimir sveitarinnar voru 10 og 11 ára gamlir.

Kolbrún Óskarsdóttir, Kusk, sendi frá sér plötuna Rammar undir lok maímánaðar. Hún lítur við í hljóðveri og segir okkur frá.

Þórður Ingi Jónsson sendir okkur línu frá Kaliforníu, hann ræddi um framritunartónlist við DJ_Dave og c_robo_ sem eru búsett þar en verða með tónleika á Radar í Reykjavík annað kvöld ásamt íslenskum listamönnum.

Frumflutt

5. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,