• 00:01:50Halla T á TikTok
  • 00:22:00Kolbeinn Rastrick um Snertingu
  • 00:30:53Hlustunarpartý með sameheads

Lestin

Halla T á TikTok, rýnt í Snertingu, hlustunarpartý með sameheads

Lóa Björk ræðir við Reyni Ólafsson, ungling og sérlegan samfélagsmiðlaráðgjafa Lestarinnar, um frammistöðu nýkjörins foresta Íslands, Höllu Tómasdóttur á TikTok í aðdraganda kosninga.

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Snertingu.

Við höldum lítið hlustunarpartý með hljómsveitinni sameheads og hlustum saman á þeirra fyrstu plötu, Tónlykt, sem væntanleg er til útgáfu á föstudaginn kemur.

Frumflutt

4. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,