Katrín Jakobs klýfur menningarelítuna, kvenleiki og valdastéttir
Við ætlum að ræða pistil Auðar Jónsdóttur um framboð Katrínar Jakobsdóttur sem hún segir hafa anda elítisma yfir sér. Ragnar Kjartansson hefur svarað pistli Auðar og mikill hiti hefur færst í umræðuna um framboð Katrínar á samfélagsmiðlum út frá þessum greinum. Berglind Rós Magnúsdóttir félagsfræðingur og ástarannsakandi, leggur orð í belg út frá hugmyndum samfélagsins um kvenleika og völd. Svo ræðum við við Nönnu Hlín Halldórsdóttur, heimspeking, um völd, feminisma og nýfrjálshyggju.
Frumflutt
30. maí 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.