Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík eða Reykjavík Art Book Fair opnar á morgun. Joe Keys og Edda Kristín Sigurjónsdóttir taka á móti okkur í Hafnarhúsinu og segja frá.
Ásgeir H. Ingólfsson, menningarblaðamaður og menningarsmyglari, sá allar myndirnar á Skjaldborgarhátíðinni um helgina. Í dag flytur hann okkur fyrri pistil af tveimur um upplifun sína af þessari merku hátíð.
Frumflutt
22. maí 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.